Port Calls in 2022

Passengers in 2022

DOKK booking schedule for ports in Iceland

Online status of bookings

 

Vel heppnaður vorfundur hjá Faxaflóahöfnum

Vel heppnaður vorfundur hjá Faxaflóahöfnum

Vorfundur Faxaflóahafna var haldinn í dag með hagaðilum til kynningar á skipulagi sumarsins í móttöku skemmtiferðaskipa. Framundan eru þó nokkrar breytingar, en tekist hefur að jafna álag við mótttöku gesta ásamt því að framkvæmdir við gerð nýrrar farþegamiðstöðvar...

Cruise Iceland á Sea Trade Cruise Global

Cruise Iceland á Sea Trade Cruise Global

Cruise Iceland er enn og aftur mætt á SeaTrade Cruise Global sýninguna í Miami sem er einn stærsti viðburðurinn í atvinnugreininni en þar mæta allir sem telja sig hafa eitthvað fram að færa. Frá Íslandi koma fulltrúar Faxaflóahafna, Hafnarsamlagi Norðurlands, Iceland...

Aðildarfélag Cruise Iceland, Iceland Travel, hlýtur Travelife-vottun

Aðildarfélag Cruise Iceland, Iceland Travel, hlýtur Travelife-vottun

Nýverið hlaut Iceland Travel, ásamt systurfyrirtækjum innan Travel Connect, Travelife-vottunina og eru þau jafnframt fyrstu og einu fyrirtækin á Íslandi til að hljóta umrædda vottun. Travelife-vottunin er mikilvæg viðurkenning sem fyrirtæki í ferðaþjónustu hljóta sem...